Ofbeldi gegn börnum

Ofbeldi gegn börnum

Ekkert barn á að þurfa að þola ofbeldi eða verða vitni að ofbeldi.

Hafðu samband við 112 eða 1717

112 1717

Allir geta hringt í 112

Samband næst við 112 þótt ekki sé inneign á símakortinu og líka þótt ekkert símakort sé í símanum.Hægt er að hringja úr farsímum og úr símtækjum í almenna símkerfinu.

Ef þú hefur áhyggjur af aðstæðum barns þá er gott að hafa í huga

  • Talaðu við einhvern sem þú treystir og getur leiðbeint þér
  • Það eru aðilar sem geta hjálpað þér, oft gott að treysta tilfinningunni og bera aðstæður undir aðra.
  • Með því að segja frá geturðu unnið úr sársaukanum og orðið sterkari en áður
  • Ábyrgðin er aldrei þín
  • Ofbeldið er aldrei þér að kenna
  • Til að ofbeldið haldi ekki áfram þarftu að segja einhverjum frá

Nánari upplýsingar um ofbeldi gegn börnum

© 2024 Ríkislögreglustjóri Skúlagötu 21 101 Reykjavík, Sími: 444 2500, Netfang: rls@rls.is